


Vörulýsing
Ef þú ert að senda út eða taka upp PS4 party chat eða leikjaspilunarhljóð þá er Elgato Chat link einmitt það sem þú þarft. Einfaldlega tengdu í stýripinnan þinn, heyrnatólin þín og eitthvert af þessum Elgato upptöku- kortum, HD60. HD60 S eða HD60 Pro og þú ert tilbúinn. Sérstaklega langur kapall gefur þér frjálsræði til að hreyfa þig og efnið þitt hefur öll PS4 hljóðin.
Nánari tæknilýsing